Ljósið heima: Dagskrá mánudagsins

Taktu þátt!

Á mánudaginn hefjum við að setja efni í Facebook-hópinn Ljósið heima og hvetjum alla þjónustuþega til að skrá sig þar inn. Smelltu hér ef þú ert ekki í hópnum en vilt fá inngöngu. 

Alla daga munum við bjóða upp á eitthvað fyrir líkama, sál og virkni, en hér fyrir neðan má sjá dagskrá mánudagsins.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.