Tímar fyrir ungt fólk í tækjasal aftur á dagskrá 1. október

Föstudaginn 2. október setjum við tíma í tækjasal fyrir fólk á aldrinum 16-45 ára aftur á dagskrá.

Tímarnir verða mánudaga, miðvikudaga og föstudaga frá klukkan 11:00-12:00.

Enn er þörf á að skrá sig og er það gert í móttöku Ljóssins í síma 561-3770.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.