Uppfærsla á vef Ljóssins

Kæru vinir,

Frá og með miðvikudagskvöldinu 23. september og fram á fimmtudag 24. september er unnið að uppfærslu á vef Ljóssins. Við biðjum ykkur velvirðingar ef einhverjir hnökrar verða á upplifun á vefnum. Ef einhverjar spurningar um þjónustu okkar vakna á þessum tíma og frekari upplýsinga er þörf má alltaf hafa samband við okkur í síma 561-3770.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.