Við erum við símann

Nú starfar allt starfsfólk Ljóssins að heiman.

Við erum aftur á móti við símann og tökum á móti símtölum frá ljósberum sem á þurfa að halda.

Ef þú hefur þörf á spjalli er númerið 561-3770.

Ef þörf er á þá er hægt að bóka símaviðtal við Elínu sálfræðiráðgjafa.

Einnig er hægt að senda póst á mottaka@ljosid.is fyrir vangaveltur og spurningar.

Við hvetjum alla Ljósbera einnig til að skrá sig í kerfi Proency sem var virkjað í gær. Ef þú ert í virkri endurhæfingu og fékkst ekki póst um efnið má hafa samband við solla@ljosid.is.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.