Lokað í Ljósinu föstudaginn 14. febrúar vegna veðurs

Kæru vinir,

Á morgun, föstudaginn 14. febrúar, verður alveg lokað í Ljósinu vegna veðurs.

Ríkislögreglustjóri hefur lýst yfir óvissustigi almannavarna fyrir allt landið vegna aftakaveðurs og hefur rauð veðurviðvörun verið gefin út fyrir höfuðborgarsvæðið frá kl. 7 í fyrramálið. Þetta þýðir að fólk á ekki að vera á ferðinni nema brýna nauðsyn beri til.

Við munum hafa samband eftir helgi við þá sem eiga bókaða tíma hjá fagaðilum og bóka nýja tíma.

Hafið það sem allra best og sjáumst eftir helgi

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.