Jólapeysudagar Ljóssins 10.-12. desember

Dagana 10. – 12. desember verður glatt á hjalla hjá okkur í Ljósinu þegar árlegu jólapeysudagarnir okkar fara fram.

Það er eitthvað skemmtilegt sem gerist þegar starfsfólk og ljósberar mætast jólaskrúðanum. Instamyndir verða á svæðinu til að fanga gleðina eins og í fyrra.

Við hlökkum til að sjá ykkur öll í jólaskrúða!

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.