Bucilla í Ljósinu á föstudögum

Gleðin við að skapa fallegt handverk með nál og þráð er ótvíræð og því ætlum við að fá Ragnheiði Jósúadóttur til að leiðbeina í bucilla samhliða prjóni og hekli alla föstudaga frá og með 8. nóvember fram að jólafríi.

Hvort sem þú sért byrjandi eða þaulvanur Buchilla, er tilvalið að koma og eiga skemmtilega stund með okkur.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.