Lokað í Ljósinu föstudaginn 18. október

Föstudaginn 18. október ætlar starfsfólk Ljóssins að efla liðsheildina og því verður lokað í Ljósinu þann daginn.

Það er partur af starfsmannastefnu Ljóssins að tryggja góðan anda meðal starfsmanna og styrkja teymisvinnu en það skilar sér í enn betri þjónustu til Ljósbera og aðstandenda. Árlegt hópefli starfsfólks Ljóssins er partur af því starfi.

Við opnum aftur mánudaginn 21. október.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.