Gjöf til minningar um móður og systur

Hildur Hrönn Oddsdóttir og Sigurður Þórir Þorsteinsson komu mánudaginn 19. ágúst og afhentu Ljósinu gjöf til minningar um systur og móður Hildar Hrannar.

Erna Magnúsdóttir, forstöðumaður Ljóssins, veitti gjöfinni viðtöku.

Við sendum ykkur okkar allra bestu og björtustu þakkir.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.