Demantar færðu Ljósinu gjöf

Föstudaginn 16. ágúst fengum við skemmtilega heimsókn til okkar á Langholtsveginn þegar vinkonuhópurinn Demantarnir afhentu Ljósinu minningargjöf í nafni heiðurs-demantsins Fanneyjar Eiríksdóttur.

Við sendum öllum hópnum okkar dýpstu hjartansþakkir en hér má sjá Ernu Magnúsdóttur, fostöðumann Ljóssins, veita gjöfinni viðtöku.

Erna og Rannveig

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.