Fjölskyldudagur á Esjunni

Það var flottur hópur sem lagði á Esjuna í dag í fjölskyldugöngu Ljóssins. Gleðin skein úr hverju andliti og margir sigrar unnir í dag.

Þjálfararnir okkar byrjuðu á skemmtilegri upphitun með dansi og söng.

Innilegar þakkir fyrir daginn.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.