Íslandsbanki hjálpar Ljósinu

Ofurfólkið í lögfræðideild Íslandsbanka leit við hjá okkur í gær, skellti sér í gúmmítútturnar og hentist út í garð. Við erum ofursæl með að fá þetta frábæra fólk til að hjálpa okkur að halda við beðunum og öðru í garðinum sem við höfum ekki tök á að komast í.

Við sendum okkar allra bestu þakkir til Íslandsbanka.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.