Nýjir æfingartímar fyrir ungar konur 20-45 ára í æfingasal Ljóssins

Næstkomandi miðvikudag, klukkan 10:00-11:00 hefjum við nýja tíma fyrir konur á aldrinum 20-45 ára í tækjasal Ljóssins.

Birna Markúsdóttir íþróttafræðingur leiðir tímana sem henta mjög vel þeim sem eru í lyfjameðferð og/eða geta/vilja ekki æfa í líkamsræktarstöð en vilja stunda

styrktar- og þolþjálfun undir handleiðslu þjálfara.

Engin barnagæsla er í boði en smábörn (undir 1 árs aldri) eru velkomin með mæðrum sínum. 

Tímarnir verða alla miðvikudaga til og með 26. júní (frí 12. júní).

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.