Handverk í maí – Heklaðar körfur

Alla miðvikudaga í maí ætlum við að búa til fallegar heklaðar körfur undir leiðsögn frábærra leiðbeinenda hér í Ljósinu.

Ljósið styrkir veglega svo að kennsla og efniskostnaður er einungis 1000 krónur.
Körfurnar eru skemmtilegt og töff handverk sem hægt er að nota á margvíslega vegu heimafyrir.

Við hlökkum til að sjá ykkur á miðvikudögum í maí frá 9:30-13:30

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.