Tag: Vefverslun

11
nóv
2019

Glæsileg Camelbak kaffimál til styrktar Ljósinu

Í dag afhenti Lilja Björk Ketilsdóttir, vörumerkjastjóri á Heilsu – og íþróttasviði IcePharma Ljósinu virkilega vegleg sérmerkt 400 ml Camelbak mál úr stáli. Bollarnir, sem halda hita í 6 klukkustundir og kulda í 10 klukkustundir, eru til sölu í móttöku Ljóssins. „Við ætlum að byrja á að mæta með bollana með okkur upp að Esju á laugardaginn en þá fer

Lesa meira