Tag: Ungir menn í Ljósinu

12
maí
2020

Þú ert í raun sterkari en þú heldur

eftir Maríu Ólafsdóttur Kristófer Orri Svavarsson er 18 ára nemandi á félagsfræðibraut í Kvennaskólanum í Reykjavík. Kristófer er fróðleiksfús, finnst gaman að læra og komast að nýjum hlutum og ver því frítíma sínum oftast í lestur. Einnig hefur hann mjög gaman að stuttmyndagerð og í raun öll sem kemur að vinnslu myndefnis. „Ég hef búið sjálfur til nokkrar stiklur af

Lesa meira