Tag: Sundleikfimi

18
ágú
2020

Sundþjálfun á Grensás hefst 1. september

Haustið nálgast og að öllu óbreyttu hefst sundþjálfun í Grensáslaug aftur 1. september. Tímarnir verða á þriðjudögum og fimmtudögum frá 15:00 til 15:30. Nauðsynlegt er að bóka tíma í síma 543-9319 og hefjast tímabókanir 31. ágúst.