Tag: Stuðningur

5
ágú
2020

Stelpurnar skelltu sér í SUP – Myndir

Í hressandi veðri í lok júní héldu nokkrar ungar konur úr Ljósinu að Hvaleyrarvatni til að reyna fyrir sér á standbrettum eða stand up paddle eins og það útleggst á ensku. Eftir tækni- og öryggiskennslu frá Adventure Vikings renndu konurnar út á vatnið í þurrbúningum með bretti og árar og „suppuðu“ í klukkutíma með glæsibrag. Það fylgdi þó sögunni að

Lesa meira