Tag: spírupokar

15
mar
2017

Sigtipokar saumaðir í Ljósinu

Það er svo gaman að segja frá því að hinir vinsælu sigtipokar (sem sumir kalla spírupoka) eru saumaðir hér hjá okkur í Ljósinu. Eldsnemma í morgun mætti hingað ofurfagur, jákvæður og duglegur hópur sjálfboðaliða sem töldu það ekki eftir sér að vakna snemma og koma og leggja fram vinnu til handa Ljósinu og sauma fyrir okkur sigtipoka. Sigtipokarnir eru og

Lesa meira