Tag: Opnunartími

18
maí
2020

Lokað á Uppstigningardag

Kæru vinir, Lokað verður í Ljósinu fimmtudaginn 21. maí. Við opnum aftur á föstudag með heitt á könnunni og marga dagskrárliði. Hafið þó í huga að nauðsynlegt er að hringja í móttöku Ljóssins og bóka tíma í alla þjónustu.