Tag: Opnunartímar

16
jún
2020

Lokað í Ljósinu miðvikudaginn 17. júní

Hæ hó jibbí jei! Miðvikudaginn 17. júní verður lokað í Ljósinu venjum samkvæmt. Við opnum aftur hress og kát á fimmtudaginn. Starfsfólk Ljóssins

30
apr
2020

Ljósið opnar aftur í litlum skrefum

Í samræmi við heimild heilbrigðisráðherra að fenginni tillögu Þórólfs sóttvarnarlæknis höfum við ákveðið að opna Ljósið í smáum skrefum frá og með 4. maí næstkomandi. Á meðan tveggja metra reglan er í gildi er húsið einungis opið þeim sem eiga bókaðan tíma hjá fagaðila. Í fyrstu verður boðið upp á eftirfarandi þjónustu: Einstaklingsviðtöl hjá iðjuþjálfum, sjúkraþjálfurum, sálfræðiráðgjafa, markþjálfa og fjölskyldumeðferðarfræðing

Lesa meira