Tag: Mitt maraþon

17
ágú
2020

Mitt maraþon: Habba fer út að labba og skálar fyrir lífinu.

Okkur berast daglega fréttir af því hvernig fólkið okkar ætlar að haga sínu hlaupi nú þegar Reykjavíkurmaraþoni hefur verið aflýst. Næsta laugardag, 22. ágúst, ætlar Habba að labba sitt maraþon við Ástjörnina í Hafnarfirði milli kl. 13.30-16.00 laugardaginn 22. ágúst. Nokkrar góðar vinkonur leiða gönguhringinn í kringum Ástjörn og munu leggja af stað við brúna klukkan 14.00 en Jonni bróðir

Lesa meira