Tag: Hlaðvörp

27
mar
2020

Hvað er þetta hlaðvarp?

eftir Elinborgu Hákonardóttur umsjónarmann handverks Þessa dagana erum við flest meira heima við en áður. Flestir eru kannski búnir að taka til í geymslunni og jafnvel líka dytta að því sem endalaust hefur verið frestað. Hvað gerum við þá? Hefur þig langað til að læra nýtt tungumál eða vilt þú skerpa á gamalli kunnáttu? Fræðast um heimsmálin eða efla andann,

Lesa meira