Tag: Heilræði

2
apr
2019

7 gullkorn frá Virpi

Í lok mars kíkti Virpi Jokinen, skipuleggjandi og eigandi Á réttri hillu til okkar í Ljósið. Virpi, sem margir vilja meina að sé hin íslenska Marie Kondo, hélt frábæran fyrirlestur þar sem hún sló á létta strengi, sagði frá sjálfri sér og hvernig það kom til að hún umbreyttist í fyrsta íslenska vottaða skipuleggjandann (e. Professional Organizer) og auðvitað um

Lesa meira