Tag: Grindarbotnsæfingar

19
mar
2020

Ekki gleyma botninum!

Víða er að finna hvata til hreyfingar á samskiptamiðlum nú á tímum sóttkvía og einangrunar. Margir sem starfa við þjálfun sjá tækifæri í fjarþjálfun til að mæta breytingum á þörfum og starfsumhverfi. Þetta er hið besta mál og munum við í þjálfarar í Ljósinu einnig taka til hendinni og setja inn myndbönd til að mæta þörfum okkar skjólstæðinga sem eru

Lesa meira