Tag: Afmælisár

4
feb
2020

Endurhæfing krabbameinsgreindra í 15 ár | Pistill frá Ernu Magnúsdóttur

Í dag 4. febrúar er alþjóðlegur dagur gegn krabbameini. Í tilefni þess er vert að rifja upp sögu Ljóssins, endurhæfingarmiðstöðvar fyrir krabbameinsgreinda, en í ár fögnum við 15 ára afmæli. Tildrög þess að Ljósið varð til má rekja aftur til ársins 2004. Undirrituð hafði þá gengið lengi með þá hugmynd í maganum að koma á fót endurhæfingarmiðstöð fyrir utan veggi

Lesa meira