Aðventukvöld Ljóssins fór fram í gærkvöldi, miðvikudaginn 29. nóvember. Svo mikil tilhlökkun var fyrir kvöldinu að fyrstu gestir voru mættir vel fyrir auglýstan tíma. En, þar sem allt var tilbúið og jólabragur komin á heimilið var þeim að sjálfsögðu boðið til sætis. Það er skemmst frá því að segja að fullt var út úr dyrum og rúmlega 150 manns í
Ljósafossgangan árið 2017 verður farin laugardaginn 2. desember nk. Mæting er um kl. 15 við Esjustofu og lagt verður af stað upp fjallið kl. 15:30 en áætlað að koma niður um kl. 18. Að venju er það göngugarpurinn Þorsteinn Jakobsson, oft nefndur fjalla-Steini, sem stýrir göngunni. Við hvetjum alla til að vera með í göngunni, mæta með ljós og taka
Undanfarin ár hefur verður starfræktur jafningjahópur í Ljósinu fyrir unga maka sem eiga það sameiginlegt að eiga maka sem greinst hefur með krabbamein. Þessi hópur hefur gefist mjög vel og styrkt aðstandendur og skapað grundvöll fyrir maka krabbameinsgreindra til að ræða þau fjölmörgu verkefni sem glímt er við dags daglega. Hópurinn starfar undir leiðsögn Krístínar Óskar sálfræðing Ljóssins. Næsti fundur
Nú er vetrarstarfið að fara á fullt hjá okkur, dagskráin fullmótuð og allir í startholunum að byrja. Fjöldinn allur af fræðslunámskeiðum er að hefjast þar sem reynt er að koma til móts við þarfir allra. Markmiðið með námskeiðum Ljóssins er að fólk sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra fái fræðslu, umræður og stuðning til að takast á við
Eins og undanfarin ár verður klapplið Ljóssins á sínum stað til að hvetja okkar frábæru hlaupara til dáða í Reykjavíkurmaraþoninu. Við munum koma okkur fyrir við JL húsið á mótum Hringbrautar og Eiðisgranda. Þar munum við hvetja og hafa læti eins og okkur er einum lagið frá kl: 9:00 og þar til síðasti hlauparinn okkar fer framhjá. Gaman væri ef klappliðið
Kynningarfundir fyrir nýtt fólk alla þriðjudaga kl. 11:00 Ljósið er opið í allt sumar – sjá stundskrá hér Heilbrigðismenntað starfsfólk sér um faglega endurhæfingu sem snýr að: · Líkamlegri uppbyggingu · Andlegum stuðningi · Félagslegum stuðningi · Jafningjafræðsla · Uppbyggjandi umhverfi.
Árelía Eydís Guðmundsdóttir, rithöfundur og dósent við Viðskiptadeild Háskóla Íslands verður með fyrirlestur í Ljósinu þriðjudaginn 20. júní kl. 14. Meðal annars ætlar hún að kynna nýútkomna bók sína, ,,Sterkari í seinni hálfleik“ sem jafnframt er fimmta bókin sem hún gefur út. Bókin fjallar um það hvernig við getum sem best undirbúið okkur fyrir síðara æviskeiðið og segir Árelía að
Undanfarin vor hefur Ljósið staðið fyrir flottum fræðsufyrirlestrum og hafa þeir verið afar vel sóttir. Þetta árið er engin undanteknin og nú höfum við fengið til liðs við okkur öfluga einstaklinga sem verða með spennandi og fræðandi fyrirlestra. Fyrirlestrarnir fara fram í húsnæði Ljóssins við Langholtsveg 43. Dagskráin hefst kl. 17 og stendur til kl.20 og er sem hér segir.
Skokk- og hlaupahópur Ljóssins fer vel af stað þetta árið. Þátttakendur eru fullir eldmóðs undir hvetjandi og styrkri stjórn Fjólu Drafnar sjúkraþjálfar og margreyndum maraþonhlaupara. Reyndar hefur aðeins örlað á harðsperrum hjá skokkurunum, en það er ekkert til að gera veður útaf. Þeir sem vilja vera með í skokkinu eru boðnir hjartanlega velkomnir. Æfingar eru alla fimmtudaga frá kl.
Miðvikudaginn 26. apríl n.k byrjar annað námskeið fyrir aðstandendur 20 ára og eldri í Ljósinu á þessari vorönn. Á námskeiðinu er skapaður er vettvangur fyrir aðstandendur til að hittast og ræða um reynslu sína, áhyggjur og þá líðan sem fylgir því að eiga náinn ástvin sem greinst hefur með alvarlegan sjúkdóm. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 26. apríl kl. 16:30 í húsnæði