Fréttir

25
sep
2014

Solla kemur í Ljósið

  Solla á GLÓ ætlar að kíkja til okkar í Ljósið miðvikudaginn 1.október frá kl: 10.00 – 12.00 Solla ætlar að töfra fram eitthvað gómsætt fyrir okkur eins og henni er einni lagið.  Allir velkomnir

25
sep
2014

Námskeið fyrir aðstandendur krabbameinsgreindra – ungmennahópar.

Hefjast 2. október 2014 Lengd: 8 skipti – einu sinni í viku, 1 og ½ klst. í senn. Fimmtudagar kl: 18.00 – 19.30 aldur: 13-15 ára 8-9-10 bekkur Fimmtudagar kl. 19:30-21:00 aldur: 16-20 ára Leiðbeinendur: Elísabet Lorange, kennari og listmeðferðarfræðingur, Alexander M. Elísasson ráðgjafi og Kristján Th. Friðriksson íþróttafræðingur . Námskeiðin eru í boði fyrir ungmenni sem eru / hafa

Lesa meira

9
sep
2014

Símasöfnun

Kæru landsmenn Við í Ljósinu erum núna í símasöfnun á landsvísu. Er það átak til að við getum haldið þessari þörfu starfsemi áfram, en hingað leita á milli 350-400 manns í hverjum mánuði eftir stuðningi og endurhæfingu. Þökkum kærlega fyrir veittan stuðning.

4
sep
2014

Styrktartónleikar Krafts

Kraftur stuðningsfélag fyrir ungt fólk sem greinst hefur með krabbamein og aðstandendur þess, verður með styrktartónleika í Hörpu 17. september nk. lesa meira hér

1
sep
2014

Út um borg og bæ

Nú er „Út um borg og bæ“ að hefjast aftur. Nú ætlum við að hittast tvisvar í mánuði 1. og 3. hvern fimmtudag. Einu sinni út í bæ eins og verið hefur og einu sinni í Ljósinu. Í september hittumst við 4. og 18. Fimmtudagurinn 4.sept 2014 Hittumst í anddyri Norræna hússins kl. 13:00 og skoðum sýninguna Hvítt ljós. Þeir

Lesa meira

26
ágú
2014

Ný barnanámskeið að hefjast

 Námskeið fyrir aldurinn 6-9 ára og 10-13 ára hefst 11. febrúar    Námskeið fyrir 14 -16 ára  – Auglýst síðar Námskeiðið er fyrir  börn og einnig unglinga sem eiga það sameiginlegt að vera aðstandendur. Börnin fá tækifæri að upplifa, skapa og tjá sig í gegnum leik og verkefni í öruggu og styðjandi umhverfi. Lögð er áhersla á að mæta þörfum hópsins og hvers og eins innan hans.

Lesa meira

19
ágú
2014

Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB

8
ágú
2014

Ljósið opið

Ljósið hefur nú opnað aftur eftir sumarfrí.     Dagskráin í ágúst: Viðtöl hefjast 5. ágúst Nudd: 5. ágúst Jóga hefst 12. ágúst – Athugið eingöngu kl: 10.00 – dagana 12. og 14. ágúst  Gönguhópur hefst 5. ágúst kl: 11.00 Hreyfing hefst 11. ágúst   Eldhúsið opnar 11. ágúst Handverk: Boðið verður uppá prjónakaffi á miðvikudögum og myndlist á föstudögum.

Lesa meira

15
júl
2014

Ljósið fer í sumarfrí

  Ljósið lokar í tvær vikur frá og með 17. júlí. Athugið LOKAÐ föstudaginn 18.júlí   Opnum aftur þriðjudaginn 5.ágúst. kl.8.30   Ath það er hægt að panta Minningarkort hér á síðunni og þau verða afgreidd næsta virka dag.   Dagskráin í ágúst: Viðtöl hefjast 5. ágúst Nudd: 5. ágúst Jóga hefst 12. ágúst Gönguhópur hefst 5. ágúst Hreyfing hefst

Lesa meira

24
jún
2014

Styrkjandi námskeið í Ljósinu – Haust 2014

Smellið á myndirnar til að stækka.