Lokað í Ljósinu Sumardaginn fyrsta

Við í Ljósinu ætlum að fagna því að sumarið sé formlega komið og því er lokað hjá okkur Sumardaginn fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl en við verðum hér aftur á föstudaginn.

Þökkum ykkur öllum innilega fyrir veturinn og hlökkum til að eyða sumrinu með ykkur.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.