Kynning á íslenskum höfuðfötum frá Mheadwear

Miðvikudaginn 7. febrúar verður kynning á íslenskum höfuðfötum frá Mheadwear í Ljósinu. Kynninging hefst kl. 14.

Mheadwear er hannað af Guðrúnu Hrund sem sjálf hefur gengið í gegnum það ferli að missa hárið í krabbameinsmeðfeð í þrígang og þekkir því vel til.

Öll framleiðsla Mheadwear fer fram á Íslandi og hægt er að fá styrk frá Sjúkratryggingum Íslands við kaup á öllum höfuðfatnaði frá þeim.

Hlökkum til að sjá ykkur.

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.