Saltkjöt eða baunir?

Þriðjudaginn 28. mars mun Rannveig Björnsdóttir, næringarfræðingurinn okkar hér í Ljósinu, vera með fyrirlestur um næringu.

Góð næring skiptir okkur öll máli og lengi er hægt að rýna og skoða vel hvað betur má fara í mataræði hvers og eins. Því hvetjum við alla þá sem áhuga hafa á mat að mæta og fræðast.

Eins og áður segir verður fyrirlesturinn þriðjudaginn 28. mars hér í Ljósinu og hefst kl. 14.

Allir velkomnir.

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.