Við vekjum athygli á að jafningjahópurinn ungir makar hittist annan hvern mánudag kl. 17 í Ljósinu.

Þessi hópur er fyrir einstaklinga á aldrinum 20-45 ára og eiga maka sem glímir við krabbamein.  Kristín Ósk sálfræðingur Ljóssins heldur utan um hópinn.

Næsti fundur er mánudaginn 20. mars og stendur frá kl. 17-18:30

Ef þú hefur áhuga á að vera með og hitta aðra í svipuðum sporum ertu velkomin að mæta, en okkur þætti gott að heyra frá þér áður í síma 561-3770 eða fá frá þér póst á ljosid@ljosid.is

 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.