Útivistarhópur 9. nóvember – Kaldársel

kaldarselMiðvikudagur 9. nóvember –  Kaldársel

Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á bílastæðinu við Íshesta í Hafnarfirði kl: 13.00.

Við göngum þaðan um Sléttuhlíð í átt að Kaldárseli…kannski finnum við Kershellir.

Eftir gönguna kíkjum við á kaffihús.

Hlökkum til að sjá ykkur

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.