Útivistarhópur 2. nóvember – Lækjarbotnar

laekjarbotnMiðvikudagur 2.nóvember –  Lækjarbotnar

Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla, eða hittumst á bílastæðinu við Waldorfskólann Lækjarbotnum kl. 13:00.

Beygt til hægri út af þjóðvegi 1 og keyrt upp að Waldorfskólanum.

Gengið verður um Lækjarbotna.

Klæðið ykkur eftir veðri.

Svo skimum við fyrir góðu kaffihúsi eftir gönguna.

Hlökkum til að sjá ykkur.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.