raudavatnRauðavatn

Við leggjum af stað frá Ljósinu kl 12.30 þar sem við getum sameinast í bíla eða hittumst á bílastæðið við Morgunblaðshúsið við Hádegismóa. Við Rauðavatn voru tekin fyrstu skrefin í skógrækt á Íslandi í upphafi 20. aldarinnar og aldrei að vita nema að haustlitirnir séu farnir að láta á sér kræla.

Hlökkum til að sjá sem flesta.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.