Tag: núvitund

16
apr
2020

Tónheilun og hugleiðsla

eftir Berglindi Baldursdóttur  Tónheilun er frekar nýtt fyrirbrigði hérlendis. Margar jógastöðvar bjóða nú upp á slíkt en um er að ræða nokkurs konar hljóðbylgjumeðferð sem á að ýta undir slökun og vellíðan. Tónarnir eru framkallaðir með því að „spila” á sérstakar skálar úr stáli eða kristal með þar til gerðu áhaldi. Stundum er gong einnig notað. Þessar skálar eru oft

Lesa meira

11
jan
2019

Heilsuefling í þínu lífi fer af stað aftur í næstu viku

Sigrún Þóra, sálfræðingur í Ljósinu, stýrir vinsæla námskeiðinu Heilsuefling í þínu lífi sem fer aftur af stað í næstu viku. Á námskeiðinu læra þátttakendur með hvaða móti núvitund, samkennd og aðrar æfingar geta dregið úr streitu. Námskeiðið fer fram á miðvikudögum og er í fjórum hlutum. Síðast komust færri að en vildu og því hvetjum við ljósbera að hafa samband

Lesa meira

25
jan
2017

Fyrirlestur um núvitund

Þriðjudaginn 31. janúar ætlar Gunnar L. Friðriksson, núvitundarkennarinn okkar vera með fyrirlestur um kosti þess að stunda núvitund. Rannsóknir sýna að iðkun á núvitund (mindfulness) geti aukið andlega og líkamlega vellíðan, bætt athygli, minni og einbeitingu. Jafnframt getur það hjálpað við að minnka stress, þunglyndi, kvíða og svefnvandamál og auðveldað okkur að takast á við ákoranir og verkefni í lífinu.

Lesa meira