Tag: Greinar

18
nóv
2020

Kenningin um skeiðarnar

Eftir Guðrúnu Friðriksdóttur, iðjuþjálfa Christine Miserandino er með sjúkdóm sem kallast rauðir úlfar. Veikindin hafa haft umtalsverð áhrif á hennar daglega líf og hún hefur þurft að aðlaga verkefni sín breytilegri líðan og orku. Kvöld eitt var hún að útskýra fyrir bestu vinkonu sinni hvernig það væri að vera veik, hvernig það raunverulega væri að finna fyrir verkjum, vera þreytt

Lesa meira

16
apr
2020

Uppbyggilegt hugarfar

eftir Sigrúnu Þóru Sveinsdóttur Á þessum tímum þar sem umhverfi flestra minnkar og viðvera eykst með eigin hugsunum getur verið auðvelt að detta í neikvæðar og erfiðar hugsanir. Nú reynir á að hafa jákvæð áhrif á það sem við höfum stjórn á, þ.e. hvaða viðhorf og hugsanir við höfum um aðstæður okkar í dag. Við erum ekki að tala um

Lesa meira

17
mar
2020

Á tímum þegar daglegum venjum er snúið á hvolf

Öll höfum við okkar föstu venjur í daglegu lífi. Sumar tengjast heimilinu en aðrar því sem við gerum fyrir utan heimilið. Eins og staðan er í dag er jafnvel búðarferðin farin að taka á sig nýja mynd. Margir eru að panta vörur af netinu og fá sent heim. Allavega er ekki reiknað með því að fjölskyldan fari saman í verslunarferð

Lesa meira