Tag: Aðventukvöld

28
nóv
2019

Dásamlegt aðventukvöld Ljóssins

Í gærkvöldi héldum við hátíðlegt aðventukvöld Ljóssins þar sem ljósberar, aðstandendur og starfsfólk Ljóssins hittust og áttu saman virkilega notalega stund. Yfir heitu súkkulaði og smákökum nutum við skemmtilegrar dagskrár þar sem Óskar Guðmundsson og Gunnar Helgason komu og lásu upp úr bókum sínum, börnin máluðu piparkökur og í lokin kom Guðrún Árný og söng fyrir okkur jólalög. Takk fyrir

Lesa meira

29
okt
2019

Aðventukvöld Ljóssins 2019

Kæru vinir, Senn líður að jólum og því höldum við hátíðlegt aðventukvöld Ljóssins miðvikudaginn 27. nóvember klukkan 19:30. Á jólakvöldinu hittast ljósberar, aðstandendur og starfsfólk Ljóssins og eiga saman notalega stund. Sem áður verður spennandi dagskrá: Óskar Guðmundsson les úr nýjustu bók sinni Boðorðin Guðrún Árný mun syngja nokkur jólalög Handverkssalan verður á sínum stað Girnilegar veitingar í boði Við

Lesa meira

30
nóv
2018

Takk fyrir komuna | Aðventukvöld Ljóssins 2018

Það var fullt út að dyrum hjá okkur á miðvikudaginn þegar ljósberar og aðstandendur fjölmenntu á árlega aðventukvöldið okkar. Við sendum okkar björtustu og hlýjustu þakkarkveðjur fyrir komuna. Hér eru svo nokkrar myndir frá kvöldinu góða.