Karlmenn með blöðruhálskrabbamein

Karlmenn með blöðruhálskirtilskrabbamein 

Fundir haldnir fyrsta fimmtudag hvers mánaðar frá kl. 17.00 – 19.00.

Kjörinn vettvangur fyrir karlmenn sem greinst með blöðruhálskirtilskrabbamein og eru í þjónustu Ljóssins að þeir fái tækifæri til að hittast, spjalla saman og fræðast.

Blöðruhálsar eru með Facebook hóp þar sem hægt er að fylgjast með og spjalla. Smelltu hér til að finna hópinn.

Helstu upplýsingar

Fyrir hverja: Karlmenn með krabbamein í blöðruhálskirtli

Hvenær: Fyrsta fimmtudag hvers mánaðar, kl. 17:00-19:00

Umsjón: Jakob Garðarsson og Gylfi Gunnarsson