Strákarnir í Ljósinu hittast alla föstudaga kl:12.00 og borða saman. Gott tækifæri fyrir karlmenn 46 ára og eldri til að hittast og ræða saman í næði. Matti Ósvald heilsufræðingur og markþjálfi kemur og er með í umræðunum.
Helstu upplýsingar
Fyrir hverja: Karlmenn sem greinst hafa með krabbamein
Hvenær: Föstudagar kl 12:00
Umsjón: Matti Ósvald, heilsufræðingur
Þessi hópur er með samfélag á Facebook