Fréttir

6
jan
2019

Fræðsla fyrir nýgreindar konur

Fræðslu- og stuðninghópur fyrir konur sem eru að greinast í fyrsta skipti og/eða greindust á síðastliðnu ári hefst mánudaginn 14. janúar. Hvert skipti eru tvær klukkustundir frá 10:00 – 12:00. MARKMIÐ Markmiðið með námskeiðingu er að konur í svipuðum sporum fái fræðslu og umræður og þannig stuðning til að takast á við breytt lífsskilyrði í kjölfar veikinda. Þeir fagaðilar sem

Lesa meira

20
des
2018

Jólakveðja frá Ljósinu

Kæru vinir Við sendum ykkur okkar björtustu óskir um gleðileg jól og farsælt komandi ár. Megi hátíðarnar færa ykkur öllum góðar stundir með fjölskyldu og vinum. Nú þegar árið 2019 gengur í garð hugsum við með þakklæti til baka yfir allar góðu stundirnar sem við höfum átt með ljósberum, aðstandendum og velvildarfólki okkar á árinu sem er að kveðja. Við

Lesa meira

20
des
2018

Lokað til 4. janúar

Kæru vinir, Við vekjum athygli á því að Ljósið er lokað frá og með 21.desember – 3. janúar. Við opnum aftur föstudaginn 4. janúar en dagskrá vorannar hefst þó ekki fyrr en 7. janúar. Ný stundaskrá er komin á vefinn, sneisafull af spennandi námskeiðum. Við hvetjum ykkur til að skoða hana vel og heyra í okkur varðandi skráningu. Við hlökkum

Lesa meira

19
des
2018

Stundaskrá vorannar 2019

Nú er stundaskráin fyrir vorið 2019 tilbúin. Eins og áður verða dagarnir fullir af spennandi námskeiðum, fyrirlestrum, handverki og hreyfingu. Stundaskráin hefur að geyma tímasetningar yfir alla þá tíma sem í boði eru í hreyfingu bæði hér í húsi og hjá Hreyfingu í Glæsibæ, handverki, námskeiðum, fræðslu og fyrirlestrum. Um er að ræða tugi dagkrárliða sem eru í boði í

Lesa meira

13
des
2018

Ljós í glugga | Átak

Í dag hrindum við að stað litlu átaki með stórt hjarta. Er við göngum við inn í dimmustu daga ársins er gott að umvefja sig ljósi og kærleik en það er einmitt hugmyndin á bak við Ljós í glugga. Næstu vikuna langar okkur í Ljósinu því að biðja ykkur að hjálpa okkur að lýsa upp myrkrið fyrir þá sem á

Lesa meira

12
des
2018

Jólapeysuvika Ljóssins

Það er glatt á hjalla hjá okkur í Ljósinu flesta daga en þessa vikuna hleypum við enn meiri hlátri inn með árlegu jólapeysu vikunni okkar. Það er eitthvað skemmtilegt sem gerist þegar starfsfólk og ljósberar mætast jólaskrúðanum og í gær tókst okkur að fanga nokkur slík augnablik þegar vinir okkar hjá Instamyndum lánuðu okkur myndaklefa. Sjón er sögu ríkari!

30
nóv
2018

Takk fyrir komuna | Aðventukvöld Ljóssins 2018

Það var fullt út að dyrum hjá okkur á miðvikudaginn þegar ljósberar og aðstandendur fjölmenntu á árlega aðventukvöldið okkar. Við sendum okkar björtustu og hlýjustu þakkarkveðjur fyrir komuna. Hér eru svo nokkrar myndir frá kvöldinu góða.

27
nóv
2018

Gjöf frá Fjallakofanum

“Okkur varð hugsað til Ljóssins því það er einn af þessum stöðum þar sem maður sér berum augum í hvað gjafirnar fara í. Við búum í hverfinu og höfum líka verið aðstandendur fólks sem hefur sótt þjónustu í Ljósið. Það skiptir máli að styðja við svona starf” sagði Halldór Hreinsson þegar Birna Markús, íþróttafræðingur í Ljósinu tók á móti 60

Lesa meira

26
nóv
2018

Aðventukvöld Ljóssins

Kæru vinir, Senn líður að jólum og því höldum við hátíðlegt aðventukvöld Ljóssins fyrir ljósbera og aðstandendur miðvikudaginn 28. nóvember klukkan 19:30. Á jólakvöldinu hittast hittast ljósberar, aðstandendur og starfsfólk Ljóssins og eiga saman notalega stund. Sem áður verður spennandi dagskrá: Óskar Guðmundsson les úr nýjustu bók sinni Blóðengill og á sama tíma mun Gígja Árnadóttir lesa fyrir börnin úr

Lesa meira

23
nóv
2018

Uppskrift að góðum föstudegi

Nú er það svart hjá mörgum en í tilefni dagsins langar okkur í Ljósinu að koma með 4 góðar hugmyndir um hvað þið gætuð gert í dag í stað þess að hlaupa og kaupa: 1. Taktu þig til og lagaðu eitthvað sem er brotið eða búðu til eitthvað fallegt sjálf/ur Hér í Ljósinu vitum við að það er fátt sem

Lesa meira