Fréttir

7
ágú
2013

Ljósið opið eftir sumarfrí

Kæru Ljósberar. Við höfum opnað starfsemina aftur  Haukur er byrjaður í Hreyfingu eftir sumarfrí  og ath breyting á tímanum hans á föstudögum – er kl. 10:00 Eldhúsið og öll önnur formleg dagskrá er byrjuð en sérhæfð námskeið í september – sjá nýja stundaskrá hér   Dagskráin verður stúfull af endurhæfingartilboðum í vetur svo vonandi finna allir eitthvað við sitt hæfi.

Lesa meira

25
jún
2013

Fjölskylduganga með Ljósinu

Fjölskylduganga við Búrfellsgjá Heiðmörk með Ljósinu, föstudaginn næsta þann 28 júní kl. 13:00. Haukur, Unnur María og Guðrún Ýr koma frá Ljósinu Gott að fá að vita hverjir ætli að mæta. Skráning í síma 5613770 Þeir sem treysta sér ekki að ganga geta komið í Ljósið eftir hádegi í kaffi og vöfflur með Ernu, Önnu Siggu og Björk.   Skemmtileg

Lesa meira

25
jún
2013

Golfmót til styrktar Ljósinu

Þann 7.júní sl fór fram golfmót til styktar Ljósinu, á vegum Kiwanisklúbbsins Eldeyjar. Á mótinu söfnuðust 500 þúsund krónur fyrir Ljósið. Innilegar þakkir til Kiwanisklúbbsins Eldeyjar fyrir stuðningin. Hér er hægt að skoða myndir frá mótinu  

25
jún
2013

Kynstrin öll – Gjöf til Ljóssins

Snilld í sumar, hægt að spila allstaðar, sumarbústaðnum, úti á palli eða bara í bílnum. Kynstrin öll er sprenghlægilegt partýspil sem vekur eldfjörugar umræður meðal leikmanna um allt milli himins og jarðar í sambandi við samskipti kynjanna og kynferðismál.   Ljósið hefur fengið að gjöf frá Jónu Ingibjörgu Jónsdóttur, höfundi spilsins 60 stk til sölu og allur ágóði af sölu

Lesa meira

13
jún
2013

Styrktarmót í Leiru

              Smelltu að myndina til að skoða í pdf.

11
jún
2013

Fræðandi og spennandi fyrirlestur í Ljósinu um „Smiler“ hugmyndafræði

Föstudaginn 14.júní kl: 10.45 Helga Birgisdóttir (Gegga) er hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir að mennt. Hún er frumkvöðull og hugmyndasmiður  “smilers”. "Þú" sem "smiler" Við höfum öll okkar innri sköpunarkraft sem er máttugri en flestir halda. Mikilvægt er að vera meðvitaður og virkja hann okkur og öðrum til gagns og gamans! Sköpunargleði með kærleik, þakklæti og trú getur gert kraftaverk! Hugmyndafræði Smilers

Lesa meira

28
maí
2013

Nýtt námskeið í tréútskurð

Viltu læra að skera í tré. Nýtt námskeið  hefst núna á fimmtudaginn 30 maí kl 13:00- 15:30. Verður í 4 vikur. Hentar bæði konum og körlum. Við höfum fengið til liðs við okkur tréútskurðarmanninn Friðgeir Guðmundsson.  Hann hefur 30 ára reynslu í að skera í tré og hefur kennt m.a í handverkshúsinu. Ef þið hafið áhuga þá væri gott að

Lesa meira

28
maí
2013

Upp með orkuna – með Hauki sjúkraþjálfara

Nýr gönguhópur undir stjórn Hauks sjúkraþjálfara hefst föstudaginn 31. maí kl 13:00.  Eins og í fyrra fer Haukur úr Hreyfingu á föstudögum og þjálfar ykkur til að ganga á létta leið þann 28 júní nk.Hugmyndin er að ganga Búrfellsgjá í Hafnarfirði.       Næsta ganga 21 júní kl. 13:00 – hittumst við Olísstöðina v. Rauðavatn   Fjölskylduganga 28 júní

Lesa meira

27
maí
2013

Golfmót til styrktar Ljósinu- endilega takið þátt…

12
maí
2013

Kynning frá Stoð

Mánudaginn 13.maí kl 10:30 Verður Gíslný Bára Þórðardóttir frá Stoð með kynningu á gervibrjóstum (venjulegum og álímdum), undirfatnaði og sundfötum.  Einnig verður komið inn á hárkollur og höfuðföt ásamt þrýstingsumbúðum vegna sogæðabólgu.