Breytingar á gönguhópum og yoga

Breytingar á hópum, hentar báðum kynjum og öllum aldri

walking.jpg  Gönguhópar

Nú ætlum við að hafa bæði hægari göngu og röskari göngu á sama tíma eða

kl. 11:05 á þriðjudögum og fimmtudögum.  Guðrún Ýr stjórnar röskari göngunni en Sigrún Vikar og Björk þeirri hægari.

Verið dugleg að mæta…gott að fá súrefnið í kroppinn. Fínt að byrja á því að fara í jóga hjá Ingunni kl.10:00.


yoga-and-relaxation.jpg Miðvikudagsjóga kl. 11:00

Klara jógakennari ætlar að  leiða ykkur í gegnum hugleiðslujóga og léttar æfingar. Styrkir bæði sál og líkama, dregur úr streitu, kvíða og vanlíðan.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.