Uncategorized

16
apr
2012

Ný handverksnámskeið í Ljósinu

Bendum á að ný handverksnámskeið sem eru að fara af stað aftur, þið sem eruð nú þegar á þessum námskeiðum eruð velkomin áfram….   sjá nánar um námskeiðin hér neðar…….

11
apr
2012

Spennandi fyrirlestur í Ljósinu

D – vítamín Fyrirlestur í Ljósinu mánudaginn 16. apríl kl 11:00   Það komust færri að en vildu síðast og því endutökum við þennan frábæra fyrirlestur Hlutverk D-vítamíns í líkamanum. Af hverju þurfum við að taka D-vítamín? Nú er mikið talað um D-vítamín og gagnsemi þess.   Guðbjörg Ludvigsdóttir, endurhæfingarlæknir og ljósberi ætlar að fræða okkur um þessa hluti.   

Lesa meira

3
apr
2012

Ný námskeið að hefjast

Vekjum athygli á að nýjum námskeiðum í Heilsueflingu, Að virkja eigin kraft og Styrking vonar og lífskrafts, (námskeið fyrir fólk sem hefur greinst aftur eða er langveikt),  hefjast eftir páska ~ sjá allt um námskeiðin neðar á síðunni. Einnig byrja ný barnanámskeið eftir páska, við munum auglýsa dagsetningu á þeim síðar.

3
apr
2012

Námskeið í Heilsueflingu

    Minnum á námskeiðið í Heilsueflingu hefst 4.apríl,  Námskeiðið er í 9 vikur – fimmtudagar frá kl: 13.00 – 15.00 Umsjón hefur Berglind Kristinsdottir iðjuþjálfi auk gestafyrirlesara   Heilsueflingarnámskeiðið hefur verið mjög vinsælt og látið mjög vel af því. Lesið meira um námskeiðið hér     

22
mar
2012

Vekjum athygli á nýrri heimasíðu

Ný síða fór í loftið á dögunum sem heitir Skurðlækning Brjótakrabbameina á Landspítala, þar er að finna upplýsingar fyrir konur sem greinast með brjóstakrabbamein og aðstandendur þeirra. Síðunni er ætlað að vera viðbót við þær upplýsingar sem veittar eru í viðtölum við lækna og hjúkrunarfræðinga.   Smellu hér til að fara inná síðuna

2
feb
2012

Viltu læra að binda slæðurnar þínar ?

Aníta Berglind Einarsdóttir verður með námskeið í slæðuhnýtingum í Ljósinu, Þriðjudaginn  7.febrúar kl: 16.30 Slæður og buff á staðnum, einnig hægt að koma með sinar eigin slæður. Þetta verður skemmtileg stund – léttar veitingar í boði Vinsamlega hringið og látið vita af ykkur í síma 5613770   

12
jan
2012

Handverkshúsið

Ný námskeið í Handverkshúsi Ljóssins að hefjast smelltu hér til að skoða

19
des
2011

Höfum opnað aftur

  Kæru Ljósberar Gleðilegt nýtt ár, og við þökkum kærlega fyrir það gamla.   Við höfum nú opnað aftur og er sama dagskrá í gildi þar til annað verður tilkynnt. Líkamræktin byrjar í dag miðvikudag 4 jan. og ath. að það eru 5 tímar í boði yfir vikuna með fagaðila.  Hannes sjúkraþjálfari mun áfram taka viðtöl og þolpróf á föstudagsmorgnum.

Lesa meira

6
des
2011

Ljósafossinn 2011

Vekjum athygli á að þeir sem vilja ganga með Steina og öllum hinum göngugörpunum geta mætt  upp við Esjustofu kl:13.00 en lagt verður af stað upp kl.14.30. En þeir sem vilja fylgjast með þegar Ljósafossinn kemur niður þá er áætlað að hann leggji af stað frá steini um kl.16.15 og verði kominn niður um kl.17.00. Hlökkum til að sjá sem

Lesa meira

15
nóv
2011

Fyrirlestur í Ljósinu

         Fimmtudaginn 17.nóvember kl: 13.30   Hlutverk D-vítamíns í líkamanum. Af hverju þurfum við að taka D-vítamín? Nú er mikið talað um D-vítamín og gagnsemi þess.   Guðbjörg Ludvigsdóttir, endurhæfingarlæknir og ljósberi ætlar að fræða okkur um þessa hluti. Allir velkomnir.