Spennandi fyrirlestur í Ljósinu

vitamin-d.jpg
D – vítamín Fyrirlestur
í Ljósinu mánudaginn 16. apríl kl 11:00
 
Það komust færri að en vildu síðast og því endutökum við þennan frábæra fyrirlestur
Hlutverk D-vítamíns í líkamanum.
Af hverju þurfum við að taka D-vítamín?
Nú er mikið talað um D-vítamín og gagnsemi þess.
 
Guðbjörg Ludvigsdóttir, endurhæfingarlæknir og ljósberi
ætlar að fræða okkur um þessa hluti.
   Allir velkomnir , heitt á könnunni –  Verðum í stóra salnum 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.