Námskeið í Heilsueflingu

 
empowerment.jpg
 
Minnum á námskeiðið í Heilsueflingu hefst 4.apríl

Námskeiðið er í 9 vikur – fimmtudagar frá kl: 13.00 – 15.00

Umsjón hefur Berglind Kristinsdottir iðjuþjálfi auk gestafyrirlesara

 

Heilsueflingarnámskeiðið hefur verið mjög vinsælt og látið mjög vel af því.

   

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.