Kæru Ljósberar

Gleðilegt nýtt ár, og við þökkum kærlega fyrir það gamla.

  Við höfum nú opnað aftur og er sama dagskrá í gildi þar til annað verður tilkynnt.
Líkamræktin byrjar í dag miðvikudag 4 jan. og ath. að það eru 5 tímar í boði yfir vikuna með fagaðila.  Hannes sjúkraþjálfari mun áfram taka viðtöl og þolpróf á föstudagsmorgnum.
Jóga byrjar á morgun fimmtudaginn 5. jan
Handverkshóparnir eru samkvæmt dagskrá 
Öll námskeið byrja í enda janúar eða í byrjun febrúar. 
Þau námskeið sem í boði verða eru:
 
Heilsuefling hefst miðvikudaginn 25. jan kl 10:00(opið fyrir Ljósbera og aðstandendur)
Fræðsla og stuðningur fyrir nýgreindar konur hefst föstudaginn 3. feb kl 10:30
Fræðsla og stuðningur fyrir fólk sem hefur greinst oftar en einu sinni hefst föstudaginn 10. feb kl. 13:00
Fræðslufundir fyrir karlmenn sem hafa greinst með krabbamein hefst mánudaginn 6. feb kl. 17:30
 
Öll skráning á námskeiðin eru í síma 561-3770
 
 
   
 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.