Fyrirlestur í Ljósinu

gubjorg_ludvigsdottir.jpg          Fimmtudaginn 17.nóvember kl: 13.30

 

Hlutverk D-vítamíns í líkamanum.

Af hverju þurfum við að taka D-vítamín?

Nú er mikið talað um D-vítamín og gagnsemi þess.

 

Guðbjörg Ludvigsdóttir, endurhæfingarlæknir og ljósberi ætlar að fræða okkur um þessa hluti.

Allir velkomnir.

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.