Erla Sigurðardóttir

19
mar
2015

Útivist með Ljósinu

Miðvikudaginn 10.júní ætlum við að að hittast við Hafravatnsrétt og ganga hring um Hafrahlíð. 7km og ca.200m aflíðandi hækkun. Einning er hægt að ganga styttra, á jafnsléttu með Hafrahlíð og Hafravatni.  Ef þið eigið göngustafi takið þá með. Komið endilega með nesti ef vel viðrar. Lagt verður af stað frá Ljósinu 12:30 eða hittst á bílastæðinu við Hafravatnsrétt kl. 13.00

Lesa meira

12
mar
2015

Ungmenni í Ljósinu

Þetta námskeið er samstarfsverkefni Ljóssins og Foreldrahúss og er í boði fyrir unglinga sem eru aðstandendur þeirra sem hafa greinst með krabbamein. Unglingarnir fá tækifæri að skoða  sjálfan sig, sitt nánasta umhverfi og þær aðstæður sem þeir eru í útfrá samskiptum,tilfinningum og hegðunum. Unnið er markvisst að því að efla sjálfstraust og sjálfsmynd í gegnum upplifun, sköpun og tjáningu í öruggu og styðjandi umhverfi. Lögð er
Lesa meira
26
feb
2015

Ljósmyndasýning til styrktar Ljósinu

Ragnar Th. Sigurðsson ljósberi býður til  ljósmyndasýningar í Gerðarsafni í Kópavogi sem hann kallar Ljósið. Allur ágóði af sölu á verkum Ragnars á sýningunni rennur til Ljóssins.                                Ragnar Th.Sigurðsson 2014 MYNDIR ÁRSINS 2014 Hin árlega ljósmyndasýning Blaðaljósmyndarafélags Íslands Ragnar Th. Sigurðsson – Ljósið

22
jan
2015

Ungliðahópur Ljóssins, Krafts og SKB

Ljósið, SKB og Kraftur bjóða upp á sameiginlega vetrardagskrá fyrir fólk á aldrinum 18-29 ára sem hefur greinst með krabbamein og aðstandendur þeirra.    Ungt fólk með krabbamein getur komið sama og hist á jafningjagrunni.    Hópurinn hittist annan hvern fimmtudag ca kl. 19:00-22:00  ný dagskrá fyrir veturinn 2015

19
jan
2015

Ný námskeið að hefjast í Ljósinu

Smellið á myndirnar til að stækka. Opnast í pdf

4
des
2014

Litla jólabúðin í Ljósinu

  Ljósið verður ekki með sína árlegu Handverkssölu í ár, en við erum með litla jólabúð í húsnæði okkar að Langholtvegi 43. Opið frá 9.00 – 16.00   Allir velkomnir að kíkja

4
des
2014

Jólakveðja

Kæru Ljósberar, aðstandendur og velunnarar Við óskum ykkur gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári, með þökk fyrir góða samveru og samvinnu á árinu sem er að líða.Vonum að þið eigið yndislega jóla og nýárshátið. Hlökkum til að sjá ykkur á nýju ári. Við erum komin í jólafrí og opnum aftur 7.janúar. – Það er hægt að panta minningarkort hér

Lesa meira

24
nóv
2014

Áhugaverðir fyrirlestrar í Ljósinu

  " Innra Frelsi eða fjötrar"   Erindi: Elín Jakobsdóttir Miðvikudaginn 26. nóv. kl. 14:00-15:15 Fjallað verður um meðvirkni og stjórnun, áhrif þess á okkur sjálf og áhrif þess í samskiptum við aðra. Með skilningi og viðhorfsbreytingu getum við losað okkur undan áhrifum þessa vana, orðið frjáls undan eigin fjötrum, okkur sjálfum og öðrum til mikillar blessunar. "Heilunarmáttur hugleiðslu" Erindi:

Lesa meira

5
nóv
2014

Nýtt námskeið í Ljósinu

Smilerinn þú í friði, gleði og sátt. Miðvikudagana 12. og 19. nóv. kl.10:00-14:30 með hádegismat. Verð 4.000,- Skráning í síma 5613770   Hugmyndafræði Smilers útskýrir hvernig og hversvegna þú getur orðið hamingjusamari í dag en í gær…og já það er einfaldara en þú heldur. 😉 Við erum hugur, líkami og sál en gleymum oft því síðastnefnda sem er þó grunnur

Lesa meira

23
okt
2014

Fuzzy styrkir Ljósið

        Handverkssýning og sala í Ráðhúsinu: FUZZY á KRISTALS-fótum (líki) eru númeraður frá 1 til 50 og þið getið valið ykkur happa númer ef það er ekki komið á skrá.og frá tekið Á sýninguni 24 til 26 okt í RÁÐHÚSI REYKJAVÍKUR rennur hluti verðsins til LJÓSSINS og afsláttur til kaupenda ef þið styrkið LJÓSIÐ KR. 15.000 sem

Lesa meira