Útivist með Ljósinu

Miðvikudaginn 10.júní ætlum við að að hittast við Hafravatnsrétt og ganga hring um Hafrahlíð.
7km og ca.200m aflíðandi hækkun.
Einning er hægt að ganga styttra, á jafnsléttu með Hafrahlíð og Hafravatni.
 Ef þið eigið göngustafi takið þá með.
Komið endilega með nesti ef vel viðrar.

Lagt verður af stað frá Ljósinu 12:30 eða hittst á bílastæðinu við Hafravatnsrétt kl. 13.00
Hlökkum til að sjá sem flesta
 
  hafravatn.png
 
 

 

Ekki er hægt að skilja eftir athugasemdir.